Færsluflokkur: Ferðalög

Ljubljana

Hae allir.

Frekar skammarlegt hvad lidur langt a milli pistla hja okkur... en tad er nu bara svo margt ad gera og oft erftitt ad komast a netid. Nu erum vid staddar i Ljubljana i Sloveniu, nykomnar fra Austurriki. Stutt yfirlit yfir ferd okkar fra Koln og hingad er um tad bil svona...

Koln-Berlin-Vin-Bratislava-Budapest-Krakow-Auzwitch-Prag-Wagrain (fjolskylduhus Alfheidar i Austurriki)- Neukirken (Asta Hulda byr tar)- og svo hingad :)

Allavega er borgin yndisleg, vid lobbudum nidur ad anni adan og stemningin tar var frabaer i tunglskininu. Listamenn ad spila a batum a anni og allir ad slappa af og hafa tad huggulegt a ollum kaffi- og veitingahusunum.

Stefnum til Feneyja a midvikudaginn og svo eitthvad afram um italiu. Reynum ad lata eitthvad vita af okkur!

Tusund kossar og knus  


Kvedja fra Köln

Vid sitjum her a brokinni og bidum eftir ad tvottavelin klari ad tvo oll okkar fot, en eigur okkar eru i mjog misjofnu astandi eftir ymsar uppakomur a tonlistarhatid i Belgiu! Tratt fyrir tad var tetta ein skemmtilegasta upplifun okkar til tessa! Nu erum vid staddar i Köln og hofum her odlast okkar fyrstu hostel-reynslu i tessari ferd og er hun mjog god. Erum staddar einni gotu fra ollum adal "sights" her, domkirkjan stendur vid dyratrepid. I kvold mun sigga kvedja okkur eftir ad hafa verid okkur frabaer ferdafelagi um Belgiu. Vid hinar trjar stefnum a naeturlest til Berlinar i kvold tar sem naesta aevintyri hefst.

 

To our non-icelandic friends..

Rock Werchter was amazing. We are now in Cologne and are heading for Berlin this evening. The good weather left us in Belgium, but we are hoping to find it again soon ... might even change our plans to spain if the weather forecast turns out to be true :)

It has been so great meeting all these people on our way, both old friends and new!

Greetings from the travellers.

 

Bidjum ad heilsa ollum heima, reynum betur a myndaforrit sidar meir

Astarkvedjur fra ferdalongunum. 


Sœlt veri folkid!!

Her eru ferdalangarnir komnir til Amsterdam. Gestgjafarnir okkar hafa reynst okkur vel og vilja bjoda fram adstod sina i einu og ollu! Tvilik tjonusta! Vid sitjum her uti a svolum og njotum vedurblidunnar a medan hollensku vinir okkar standa sveittir vid ad utbua tipiska hollenska maltid handa okkur.

 Okkur gengur vel ad adlagast hollenskri menningu. Erum bunar ad leigja hjol og spoka okkur i midbœnum. A morgun munum vid kanna Amsterdam a eigin vegum (hjolandi) .. vid hofum tvo hjol til umrada og tvi tarf ein okkar ad lata stoltid sitja a hakanum og sitja aftana! Tetta styrkir bœdi hopandann og maga- rass- og lœrvodva :)

Felagar okkar her eru nu einmitt a leid til belgiu a sama tima og vid og hafa bodid okkur far sem okkur tykir nu ekki verra. Vid œtlum ad reyna ad setja inn myndir og annad um leid og vid getum ...

solarkvedjur (ja ... ur 26 stiga hita!) fra interrail forum


Um bloggið

Ferðalangar

Höfundur

Álfheiður Elva og Guðný
Álfheiður Elva og Guðný
Þrír interrail farar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband